Hvernig tengist ég vefþjónustunni (API)?

Stærri verslanir og þeir sem eru ekki með Shopify eða WooCommerce geta tengst Dropp í gegnum vefþjónustu (API).

Vefþjónusta Dropp

Skjölun vegna vefþjónustunnar má nálgast hér. Vefþjónustan er einföld í notkun og nokkrir viðskiptavinir hafa tengst á aðeins nokkrum klukkutímum.

Stofna aðgang

Ef þú hefur ekki stofnað aðgang nú þegar geturðu stofnað aðgang hér. Það kostar ekkert að tengjast og eingöngu er rukkað fyrir afhentar sendingar.

Svaraði þetta spurningunni þinni? Takk! Eitthvað fór úrskeiðis. Vinsamlegast reyndu aftur seinna.