Hvernig tengist ég vefþjónustunni (API)?

Vefþjónusta Dropp

Stærri verslanir og þeir sem eru ekki með Shopify eða WooCommerce geta tengst Dropp í gegnum vefþjónustu (API).
Skjölun vegna vefþjónustunnar má nálgast hér. Vefþjónustan er einföld í notkun og nokkrir viðskiptavinir hafa tengst á aðeins nokkrum klukkutímum.

Stofna aðgang

Ef þú ert ekki búin/n að stofna aðgang geturðu stofnað aðgang hér. Það kostar ekkert að tengjast og eingöngu er rukkað fyrir afhentar sendingar.
Svaraði þetta spurningunni þinni? Takk! Eitthvað fór úrskeiðis. Vinsamlegast reyndu aftur seinna.